Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Populus alba
Ćttkvísl   Populus
     
Nafn   alba
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurösp
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Síđla vetrar.
     
Hćđ   10-20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfurösp
Vaxtarlag   Tré sem getur orđiđ allt ađ 30 m hátt í heimkynnum sínum en oftast lćgra. Krónan er breiđ, börkur sléttur, grár, tréđ myndar rótarskot. Ungir sprotar og grunnur bruma ţétt dúnhćrđur, brum 5 mm, egglaga.
     
Lýsing   Lauf 6-12 sm, egglaga, grunnur nćstum hjartalaga, á langsprotum eru blöđin međ 3-5 sepum og gróftennt en á dvergsprotum eru blöđin sagtennt og yfirleitt egglaga til aflöng, dökk grćn, gljáandi og hárlaus á efra orđi, en ţétt hvít ullhćrđ á neđra borđi, (gráullhćrđ á dvergsprotum). Blađstilkar 1,2-3,7 sm, hálfsívöl. Karlreklar 4-7 sm, frćflar 5-10, frjóhnappar purpuralitir. Kvenreklar 8-10 sm, aldin tvíhólfa.
     
Heimkynni   S, M & A Evrópa, N Afríka til M Asía.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, rótargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Fremur fáséđ í rćktun hérlendis en eitt og eitt tré til á stangli. Kelur nokkuđ í uppeldi en minna međ árunum. var. pyramidalis Krónan mjó-súlulaga eđa turnlaga. var. alba Krónan breiđ, börkur hvítur, lauf dverggreina hvít-lóhćrđ neđan. var. bachofenii Krónan breiđ, börkur grár eđa blágrár, lauf dverggreina nćstum hárlaus neđan.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun erlendis sem ekki hafa veriđ reynd hérlendis svo vitađ sé t. d. 'Globosa', 'Nivea', 'Pyramidalis', 'Raket' og fleiri. Populus alba var. subintegerrima Lange er međ silkihćrđ, nćstum heilrend blöđ. (= 1)
     
Útbreiđsla  
     
Silfurösp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is