Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Chiliotrichum diffusum
Ćttkvísl   Chiliotrichum
     
Nafn   diffusum
     
Höfundur   (G. Forst.) Kuntze
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brárunni
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   -1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brárunni
Vaxtarlag   Sígrćnn runni, allt ađ 1 m hár, međ marga uppsveigđa eđa upprétta stöngla, marggreindur. Börkur flagnar, grábrúnn ţegar hann er fullvaxinn. Árssprotar hvítlóhćrđir, laufóttir.
     
Lýsing   Lauf stakstćđ, 3 x 0,8 sm, aflöng-lensulaga til nćstum oddbaugótt, nćstum ydd til snubbótt, fleyglaga viđ grunninn, jađrar heilrendir, innundnir, legglaus eđa međ stuttan legg. Dökk glandsandi grćn, leđurkennd og hárlaus á efra borđi, hvítlóhćrđ á neđra borđi. Blómkörfur allt ađ 3 sm í ţvermál á lóhćrđum blómleggjum sem eru allt ađ 4 sm langir. Blómstćđi er međ ţunn hreistur, reifablöđ allt ađ 10 x 2,5 sm, egglaga til egglensulaga, hvassydd, heilrend, brún međ purpura slikju, meira eđa minna lóhćrđ. Tungublóm allt ađ 12-5 mm aflöng til oddbaugótt eđa öfuglensulaga međ 3 rif og kirtla. Svifhár 5-6 mm međ gulleitri slikju.
     
Heimkynni   S Ameríka (Chile, SV Argentina, Falklands eyjar).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í framkant á runnabeđi, baka til í fjölćringabeđ, í ţyrpingar í góđu skjóli.
     
Reynsla   Hefur reynst meir en í međallagi harđger og kelur lítiđ sem ekkert og blómgast ríkulega um mitt sumar. Kemur verulega á óvart ţar sem hann er talinn fremur viđkvćmur víđa erlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is