Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Aster |
|
|
|
Nafn |
|
ericoides |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lyngstjarna |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
A. parviceps (Burgess) Mack. & Busli; Virgulus ericoides (L.) Reveal & Kerner |
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
hvítur eða bleikur/gulur hvirfill |
|
|
|
Blómgunartími |
|
síðsumars |
|
|
|
Hæð |
|
0,7-1m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðulir jarðstönglar. Blómstönglar grannir, marggreindir ofan til, allt að 1,2m.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 5 sm x 4,5 mm, stöku sinnum allt að 7mm breið, bandlaga, band ? öfuglensulaga eða band ? lensulaga, heilrend, útstæð, sum með blaðstilk en önnur ekki. Stöngullauf mun minni og í stoðblaðastíl.
Körfur 1 ? 1,2 sm í þvermál, fjölmargar í skúf sem oftast er pýramídalaga. Skúfurinn er með mörg lítil bandlaga geld stoðblöð. Reifar 3 ?5 mm með háar bollalaga, reifablöð misstór, flöt, hvert þeirra með vel aðgreindan tígullaga, oddbaugóttan eða öfugegglaga grænan blett, enda snögglega í litlum gagnsæjum þyrni, oftast raðað reglulega þannig að þau mynda munstur, ytri reifablöðin ekki aðlæg. Tungur 15 ?20, 4 ?5 mm, hvítar eða stundum bleikar. Hvirfill gulur. Svifkrans u.þ.b. 3 mm. Blómgast síðsumars.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A & M N Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur, frjór, rakaheldinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3; H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting að vori, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
fjölær beð, baka til |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst þokkalega í garðinum og lifað í fjölmörg ár - reyndar er sú sem hefur lifað lengst er undir nafninu Aster ericoides v. pansus sem er mjög lík aðaltegund en þýfð, hefur vaxið í K1-D10 frá 1985. Þarf stuðning þegar líður á sumarið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Aster ericoides v. prostratus (Kuntze) Blake er aðgreind á útstæðum hárum, ekki á því að hún sé jarðlæg. Vex í þurrum jarðvegi.
Fjölmörg yrki í ræktun erlendis og vert væri að prófa þau. Má t.d. nefna 'Blue Wonder', 'Blue Star', 'Golden Spray', 'Pink Cloud', 'Esther' og mörg fleiri eru nefnd í RHS |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|