Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Erica tetralix
Ćttkvísl   Erica
     
Nafn   tetralix
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustlyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lítill sígrćnn runni
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Fölbleikur
     
Blómgunartími   Síđsumars
     
Hćđ   0,15-0,25 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Haustlyng
Vaxtarlag   Fínlegur sígrćnn dvergrunni međ útafliggjandi, uppsveigđar fremur veikburđa greinar, árssprotar smádúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 6 mm, 4 saman í kransi, lensulaga til bandlaga-aflöng, jađrar randhćrđir. Blómskipunin endastćđ, smásveipur. Bikar allt ađ 3 mm, langhrokkinhćrđur. Króna allt ađ 9 mm löng, fölbleik, flipótt, fliparnir útstćđir eđa innundnir.
     
Heimkynni   Portúgal, Spánn, Frakkland, Bretland.
     
Jarđvegur   Vel framrćstur, súr, sendinn, lífrćnn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1; http://www.backyardgardener.com; http://www.heathsandheathers.com
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   í beđ međ súrum jarđvegi, í ker og í kassa.
     
Reynsla   Plöntunum var sáđ í Lystigarđinum 1986, en flestar 1991 og ţćr voru gróđursettar í beđ 2001. Yfirleitt ekkert kal gegnum árin, blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.   Yfir 30 yrki í rćktun erlendis og af ţeim eru t.d. 'Con Underwood' 20 sm, grágrćnt lauf og 'Dee' í uppeldi í garđinum ekki lengur í Lystigarđinum 2014.
     
Útbreiđsla  
     
Haustlyng
Haustlyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is