Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Erica cinerea
ĂttkvÝsl   Erica
     
Nafn   cinerea
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ro­alyng
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni, lßgvaxinn
     
Kj÷rlendi   Sˇl (hßlfskuggi)
     
Blˇmlitur   Rau­ir og bleikir litir, stundum hvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   SÝ­sumars
     
HŠ­   0,15-0,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Ro­alyng
Vaxtarlag   Lßgvaxinn sÝgrŠnn runni, ungir ßrssprotar stutthŠr­ir.
     
Lřsing   Lßgvaxinn runni, allt a­ 90 sm hßr. Ungir sprotar eru me­ stutt hßr. Laufin allt a­ 5 mm l÷ng, 3 saman Ý kransi, fljˇtlega Ý knippum, bandlaga, hßrlaus, ja­rar innundnir. Blˇmskipunin endastŠ­, Ý klasa e­a sveip. Blˇmin Ý m÷rgum rau­um og bleikum litum, stundum hvÝt. Blˇmleggir d˙nhŠr­ir. Bikar allt a­ 3 mm, hßrlaus. Krˇnan allt a­ 7 mm, krukkulaga. Frjˇhnappar inni Ý blˇminu, me­ třtu.
     
Heimkynni   V Evrˇpa.
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur, s˙r, sendinn, lÝfrŠnn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.heathsandheathers.com
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ be­ me­ s˙rum jar­vegi, Ý ker og Ý kassa.
     
Reynsla   LÝtt reynd enn sem komi­ er. Sß­ 1991, dˇ Ý sˇlreit 1996, ekki grˇ­ursett Ý be­. Klippa eftir blˇmgun. Ro­alyngi­ er erfi­ara Ý rŠktun en a­rar klukkulyngstegundir. Ver­ur a­ grˇ­ursetja ß skjˇlsŠlan sta­ vegna ■ess ■urrir nŠ­ingar geta ■urrka­ laufin um of. Mest hŠtta er ß a­ ■essar pl÷ntur drepist ef ■Šr of■orna ß­ur en ■Šr hafa komi­ sÚr nˇgu vel fyrir ß nřja vaxtarsta­num. Ůegar plantan hefur nß­ gˇ­ri rˇtfestu vex h˙n vel.
     
Yrki og undirteg.   Mikill fj÷ldi yrkja er Ý rŠktun erlendis en af ■eim var a­eins E. cinerea 'Stephen Davis' Ý rŠktun Ý gar­inum skamman tÝma.
     
┌tbrei­sla  
     
Ro­alyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is