Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Erica carnea
ĂttkvÝsl   Erica
     
Nafn   carnea
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Vorlyng
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti   Erica herbacea L., E. mediterranea
     
LÝfsform   SÝgrŠnn smßrunni
     
Kj÷rlendi   Sˇl (hßlfskuggi)
     
Blˇmlitur   Purpurableikur
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   0,1-0,2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vorlyng
Vaxtarlag   Smßvaxinn runni, skri­ull, ungar greinar hßrlausar.
     
Lřsing   LÝtill runni allt a­ 25 sm hßr. Sprotar eru jar­lŠgir, ungar greinar hßrlausar. Lauf allt a­ 8 mm, 4 saman Ý kransi, ydd e­a broddydd. Blˇmskipunin allt a­ 10 sm, endastŠ­, Ý dßlÝti­ hli­sveig­um, laufˇttum klasa. Blˇmleggir allt a­ 3 mm. Bikarflipar lensulaga. Krˇna allt a­ 6 mm, sÝv÷l, flipˇtt, fliparnir allt a­ 3 mm e­a meir, upprÚttir, mjˇ-aflangir, purpurableikir. FrŠflar standa ˙t ˙r blˇminu.
     
Heimkynni   A Evrˇpa (M-Alpar, NV ═talÝa, NV J˙gˇslavÝa).
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur, sendinn, lÝfrŠnn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, http://www.tititudorancea.com
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ be­ me­ s˙rum e­a ekki s˙rum jar­vegi, Ý ker og kassar. Vorlyngi­ er rŠkta­ vÝ­a erlendis vegna blˇmanna sem koma a­ vetrinum. Ůa­ er ˇlÝkt ÷­rum klukkulyngstegundum a­ ■a­ ■olir jafnt kalkrÝkan jar­veg sem s˙ran og er ■vÝ au­rŠkta­.
     
Reynsla   Ekki miki­ reynd enn sem komi­ er en er komin Ý be­, klippa eftir blˇmgun. Pl÷ntunum var sß­ Ý Lystigar­inum 1991 og ■Šr voru grˇ­ursettar Ý be­ 2001. Yfirleitt ekkert kal gegnum ßrin, blˇmstra flest ßr.
     
Yrki og undirteg.   Fj÷lm÷rg yrki eru til, yfir 100 talsins, řmsir blˇmlitir, eru Ý rŠktun erlendis, ekkert af ■eim er Ý gar­inum enn sem komi­ er.
     
┌tbrei­sla  
     
Vorlyng
Vorlyng
Vorlyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is