Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Meconopsis integrifolia
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   integrifolia
     
Höfundur   (Maxim.) Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tíbetblásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt - skammlíf.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur (hvítur).
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   80-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, skammlíf jurt, allt ađ 90 sm há, ţakin međ dúnhárum, appelsínurauđum hárum. Stönglar gáróttir, ţétt hćrđir.
     
Lýsing   Grunnlauf í ţéttum hvirfingum, heilrend, öfuglensulaga til öfugegglaga eđa mćstum bandlaga, mjókka ađ grunni, hvassydd eđa snubbótt í oddinn, allt ađ 37,5 x 5 sm, ţétt hćrđ. Blađleggur breiđ-bandlaga, efri stöngullauf nćstum legglaus, mjó oddbaugótt til bandlaga, efstu stöngullaufin í falskransi. Blómin 4-5, stök á axlastćđum leggjum allt ađ 45 sm, sjaldan á ógreindum grunnblómskipunarlegg. Krónulöđ 6-8, nćstum kringlótt eđa öfugegglaga, allt ađ 3 x 3 sm, gul eđa sjaldan hvít. Frjóhnappar appelsínugulir eđa gulir, verđa svartir. Aldin sporvala-aflöng, opnast neđ 4-9 lokum eftir 1/3 af lengdinni.
     
Heimkynni   Tíbet, Burma, V Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum, skammlíf, deyr ađ blómgun lokinni.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is