Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Meconopsis quintuplinervia
Ættkvísl |
|
Meconopsis |
|
|
|
Nafn |
|
quintuplinervia |
|
|
|
Höfundur |
|
Reg. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallablásól |
|
|
|
Ætt |
|
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Föl blápurpura-blár eða ljósfjólublár, sjaldan hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
23-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 30 sm. Stönglar uppréttir til uppsveigðir, þétt þaktir dauðu laufi og þornárum við grunninn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 25 x 3 sm, gullin eða ryðlit og þornhærð, í grunnblaða hvirfingum, öfugegglaga til mjó öfuglensulaga, hvassydd eða snubbótt, með 3-5 lang-rif. Blómin stök, hangandi 3 rifjum, blómskipunarstilkum með aftursveigð þornhár. Krónublöð 4, stöku sinnum 6, öfugegglaga eða kringlótt, bogadregin í oddinn, allt að 3 x 3 sm, föl blápurpura-blá eða ljósfjólublá, sjaldan hvít. Frjóhnappar fölgulir eða gulbrúnir. Aldin upprétt, oddvala eða aflöng-oddvala, opnast með 3-6 topplokum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Kína, Tíbet. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur, hæfilega rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
8 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|