Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Fagus grandifolia
Ćttkvísl   Fagus
     
Nafn   grandifolia
     
Höfundur   Ehrenb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ameríkubeyki
     
Ćtt   Beykićtt (Fagaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Gulgrćnn.
     
Blómgunartími   Síđla vors - snemmsumars.
     
Hćđ   4-10 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta - ţarf háan sumarhita.
     
 
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 10 m hátt og álíka breitt, en getur orđiđ 35 m hátt í heimkynnum sínum. Sprotar grannir, hárlausir, börkur ljósgrár, brum brún, glansandi.
     
Lýsing   Lauf 6-15 × 4,7 sm, öfugegglaga til aflöng, blágrćn ofan, ljósari neđan, gróf-sagtennt, ćđastrengir í 10-15 pörum, enda í tönnum, laufleggur allt ađ 10 mm. Blómin eru einkynja (hvert blóm er annađ hvort karlkyns eđa kvenkyns, en bćđi kynin er hćgt ađ finna á sömu plöntunni). Vindfrćvun. Aldin á allt ađ 3,5 sm löngum blómskipunarlegg, stuttdúnhćrđum, reifar stuttdúnhćrđar. Hreistur bogin eđa bein, hnetur 2, stöku sinnum 3, umluktar hulstri.
     
Heimkynni   A N-Ameríka. Nýja Brúnsvík til Flórída, vestur til Texas og Ontario.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, leirblandinn, djúpur, frjór. helst vel framrćstur, ţó rakaheldinn, ţurr eđa rakur, sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4 og er ekki viđkvćmur fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fjölgun   Sáning, yrkjum fjölgađ međ ágrćđslu.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í rađir, í limgerđi.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum en hefur veriđ sáđ og komist í sólreit en drepist. Sáđ aftur 2012.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is