Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Euonymus atropurpureus
ĂttkvÝsl   Euonymus
     
Nafn   atropurpureus
     
H÷fundur   Jacq.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sˇtbeinvi­ur
     
Ătt   Beinvi­arŠtt (Celastraceae).
     
Samheiti   Euonymus caroliniensis Marshall. E. latifolius Marshall. E. tristis Salisb.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Purpura.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   1-2 m (-2,5m)
     
Vaxtarhra­i   Me­alhra­vaxta, er fremur skammlÝf tegund.
     
 
Vaxtarlag   Mjˇsleginn, upprÚttur runni allt a­ 2,5 m hßr.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 12 sm, egglaga-oddbaugˇtt, ydd, fÝntennt, gul til rau­mengu­ a­ haustinu, hßrlaus ofan, fÝn d˙nhŠr­ ne­an. Sk˙far 7- 15 blˇma, blˇmskipunarleggir allt a­ 5 sm langir, blˇmin 4-deild, purpura, allt a­ 1 sm brei­. Blˇmin eru tvÝkynja (eru bŠ­i me­ karlkyns og kvenkyns lÝffŠri) og eru frŠvu­ af skordřrum. Aldin dj˙p-fjˇrflipˇtt, allt a­ 15 mm brei­, rau­, frŠkßpa skarlatsrau­.
     
Heimkynni   A N-AmerÝka (Ontariˇ til FlˇrÝda, Montana, Oklahoma og Nebraska.)
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, leirkenndur, vel framrŠstur, dj˙pur, frjˇr, lÝfefnarÝkur, sřrustig skiptir ekki mßli, me­alrakur til rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­, Ý bl÷ndu­ be­, Ý ja­ra. Aldin, frŠ og b÷rkur eru ßlitin eitru­. ┴hrifin eru ni­urgangur, upps÷lur, k÷lduk÷st, krampak÷st, yfirli­ og slappleiki. Eitru­ Ý stˇrum sk÷mmtum. LÝka notu­ sem lŠkningaplanta.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er tegundin ekki til en var sß­ 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is