Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Crataegus |
|
|
|
Nafn |
|
ambigua |
|
|
|
Höfundur |
|
C. A. Mey. ex A. Beck. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rússaþyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi, lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars |
|
|
|
Hæð |
|
4-6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítið skrauttré sem verður 4-6 m hátt og 6-9 m breitt. Sprotar langhærðir í fyrstu en verða fljótt hárlausir, purpuralitir, þyrnar fáir, allt að 1 sm langir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 6 sm, djúpskert með 4-7 mjóa flipa, milligræn, fliparnir ögn fíntenntir við oddinn. Blómin 1,5 sm í þvermál, hvít eða næstum hvít, koma í 12-16 blóma klösum síðla vors. Fræflar rauðir. Blómin standa aðeins 10-14 daga. Aldinin dökkrauð ber sem koma í ágúst. Fræið er eitrað ef það er borðað. Gulir haustlitir. Börkurinn gullgulur og flagnar, sem ásamt snúnum greinum gera rússaþyrninn eftirsóknarvert tré, jafnvel að vetrinum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
SA Rússland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með mikinn viðnámsþrótt gegn sveppasýkingu, (apple rust). |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www:colostte.edu, http://davesgarden.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré, í blönduð trjábeð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1980 og gróðursett í beð 2007. Hefur reynst þokkalega í Lystigarðinum en er nokkuð miskalinn eftir árum (k:0,5-3). Eldri planta er í S04-08 sem stendur en þarf að færa inn í garðinn. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|