Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Crataegus altaica
Ættkvísl   Crataegus
     
Nafn   altaica
     
Höfundur   (Loud.) Lange
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallaþyrnir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi, lítið tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hæð   3-4 m
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta
     
 
Vaxtarlag   Láxvaxið, allt að 4 m hátt, krónumikið tré. Greinar með fáeina, grófgerða þyrna, 2-3 sm langa.
     
Lýsing   Laufin allt að 4 sm, egglaga, djúpflipótt, næstum fjaðurskipt með vörtótt-tennta jaðra, skærgræn. Blómin í fáblóma, sveiplíkum skúfum. Krónublöð um 1 sm í þvermál. Aldin 6-10 mm í þvermál, hnöttótt, gullgul.
     
Heimkynni   M Asía
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2,7
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstæð tré, í þyrpingar, í blönduð beð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta í sólreit 2013, sem sáð var til 2000.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   Ath. að Þyrnar blandast í náttúrunni og ekki er víst að réttar tegundir komi upp af fræi! Mikill ruglingur er greinilega í þessari ættkvísl og reynist jafnvel færustu sérfræðingum erfitt að greina þær til tegundar.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is