Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Amelanchier arborea
Ćttkvísl   Amelanchier
     
Nafn   arborea
     
Höfundur   (Michx. f.) Fern.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjáamall
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni - lítiđ tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hreinhvítur
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   4-7 m (-12 m erl.)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţokkafullur, margstofna runni eđa tré allt ađ 12 m erlendis, smágreinar grannar, grábrúnar.
     
Lýsing   Lauf 4-10 sm löng, egglaga - oddbaugótt, stuttydd, grunnur hjartalaga eđa bogadreginn, blöđin í fystu ullhćrđ, síđar mattgrćn á efra borđi og hárlaus en ljósari og nćstum hárlaus á ţví neđra, ćđastrengjapör 11-16, fíntennt - tennur hvassar, u.ţ.b. 6-10 tennur á hvern sm, 50-60 á hvorum blađhelming og ná nćstum ađ grunni, blóm 2-2,5 sm á breidd, hvít, ilmandi, 4-10 saman í hangandi klasa, blómgast um leiđ og laufgun eđa fyrr, aldin 6-10 mm í ţvermál, purpuralit.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komiđ er, fremur fíngerđur runni sem vex mjög hćgt.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is