Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Acer mandschuricum
ĂttkvÝsl   Acer
     
Nafn   mandschuricum
     
H÷fundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ro­ahlynur
     
Ătt   HlynsŠtt (Aceraceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Runni-trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   -10 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Ro­ahlynur
Vaxtarlag   TrÚ e­a runni allt a­ 10 m hßr. Greinar grßbr˙nar, hßrlausar. Brum d÷kk, skarast, hreistur Ý 14 til 15 p÷rum.
     
Lřsing   Lauf me­ 3 smßlauf, hli­asmßbl÷­in minni og nŠstum legglaus. Smßlaufin afl÷ng til afl÷ng-lensulaga, oddregin, d÷kkgrŠn ß efra bor­i, blßgrŠn ß ■vÝ ne­ra, mi­taugin dßlÝti­ hŠr­, ja­rar me­ tennur sem vita fram ß vi­, laufleggurinn oftast lengri en stŠrsti flipinn. Blˇmskipunin endastŠ­ og axlastŠ­, oftast 3-blˇma, blˇmleggir hßrlausir, sÚrbřli. Blˇm 5 e­a 6 skipt, gulgrŠn. Aldin allt a­ 3,5 sm, hnotir hßrlausar. VŠngir mŠtast Ý hv÷ssu horni e­a nŠstum rÚttu horni.
     
Heimkynni   KÝna, Kˇrea.
     
Jar­vegur   Frjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, 2
     
Fj÷lgun   Sßning strax og frŠin hafa nß­ fullum ■roska e­a eftir a­ ■au hafa veri­ forkŠld. FrŠ eru tvÝvŠngja­ar. hßrlausar hnotir.
     
Notkun/nytjar   Sem takstŠ­ trÚ, Ý ■yrpingar, Ý be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 1982 og grˇ­ursett Ý be­ 1991. Hefur kali­ ÷gn gegnum ßrin. ŮrÝfst ßgŠtlega Ý Lystigar­inum, kelur mismiki­ frß ßri til ßrs. Skemmtileg andstŠ­a er milli rau­ra bla­stilka og d÷kkgrŠnna laufanna.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Ro­ahlynur
Ro­ahlynur
Ro­ahlynur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is