Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Iris chrysographes
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   chrysographes
     
Höfundur   Dykes.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geislaíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökk purpura-rauđur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Geislaíris
Vaxtarlag   Síberíu-íris sem er allt ađ 50 sm hár. Jarđstönglar eru kröftugir.
     
Lýsing   Laufin 50, 1,5 sm. Blómin 1-4, á holum, greinóttum eđa ógreingum stönglum, ilmandi, 5-10 sm í ţvermál, dökk rauđ-purpura, međ gular rákir á bikarblöđunum, bikarblöđin niđurstćđ, fánar útstćđir.
     
Heimkynni   S Kína, NA Burma.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, (vex í mýrlendi í náttúrinni).
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ vori, jarđstönglarnir eru skornir í sundur.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Međalharđgerđ planta.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til: 'Stjerneskud' er frćgt yrki međ dimmfjólublá bikarblöđ međ flauelsáferđ og eina gullna rák á yrti blómblöđum (bikarblöđunum), 'Rubella' er međ vínrauđ blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Geislaíris
Geislaíris
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is