Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Scopolia |
|
|
|
Nafn |
|
carniolica |
|
|
|
Höfundur |
|
Jacq. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Flagðjurt |
|
|
|
Ætt |
|
Náttskuggaætt (Solanaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Brún-purpura til skærrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
40-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, 60 sm há eða hærri. Stönglar hárlausir, ógreindir eða greinóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin heil, egglaga til egglaga-aflöng, allt að 20 x 8 sm, hreisturkennd neðst, lang-odddregin í oddinn, leggur allt að 13 mm. Blómin stök, með legg, axlastæð, blómleggir allt að 4 sm, þráðaga. Krónan brún-purpura til skærrauð, gul eða græn innan, allt að 2,5 sm, blómskipunarleggir, allt að 3 sm. Aldin hnötttótt, 1 sm í þvermál. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & SA Evrópa, Rússland |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Raki og hálfskuggi eru bestu skilyrði. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skógarbotn, sem undirgróður, í ker bakvið hús. |
|
|
|
Reynsla |
|
Sérkennileg tegund sem þrífst vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|