Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Scilla litardieri
Ćttkvísl   Scilla
     
Nafn   litardieri
     
Höfundur   Breistr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjastjörnulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   S. pratensis Waldst. & Kit.; S. ametystina Visiani
     
Lífsform   Laukur, fjölćr
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikleitur eđa fjólublár.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjastjörnulilja
Vaxtarlag   Laukur 1,5 sm í ţvermál, egglaga, laukhýđi brúnt. Lauf 3-6 ađ tölu, 25-30 sm × 4-8 mm bandlaga, koma um leiđ og blómiđ.
     
Lýsing   Blómstönglar venjulega stakir, stöku sinnum 2-3 saman, 10-25 sm. Blóm 15-35 ađ tölu í mjóum, keilulaga 5-15 sm löngum klasa. Stođblöđ um 1 sm, egglaga. Blómleggir 8-12 mm fölfjólubláir. Blómhlífarblöđ 4-6 mm, egglaga, bleikleit eđa bláfjólublá. Frćflar 3-5 mm, frjóţrćđir fölbláir, frjóhnappar djúpfjólubláir. Eggleg međ 3 eđa 4 eggbú í hverju hólfi. Hýđi um 4 mm í ţvermál. Frć brún eđa svört allt ađ 3 × 1-2 mm.
     
Heimkynni   Júgóslavía.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Hliđalaukar, sáning, laukar lagđir í september á 8-10 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 1990 og gróđursett í beđ 1992, ein sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2005 og ein sem kom sem laukur 2000, allar ţrífsast vel en eru nokkuđ seinar til. Engjastjörnuliljan hefur einnig reynst vel í Gasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Engjastjörnulilja
Engjastjörnulilja
Engjastjörnulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is