Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Saxifraga moorcroftiana
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   moorcroftiana
     
Höfundur   (Ser.) Wallich ex Sternb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hlíđasteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur (rauđdröfnóttur).
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Blóm mörg saman á stöngulendum, heldur stćrri en á gullbrá en ekki eins skćrgul.
     
Lýsing   Stofnblöđin fiđlulaga-oddbaugótt til aflöng um 2,2 x 1,1 sm, ydd, mjúkhćrđ brúnum kirtilhárum á bćđi efra og neđra borđi, hjartalaga grunnur, blađstilkur um 3 sm langur. Stöngulblöđin lík en yfirleitt ásćtin. Stönglar kirtildúnhćrđir. Blóm í hálfsveiplaga kvíslskúf sem ber 2-12 blóm. Stođblöđ oddbaugótt um 7 x 2 mm kirtilrandhćrđ á blađjöđrum. Blómstilkar 1-5 sm, međ stutt dökk purpuralit kirtilhár. Bikarblöđ upprétt eđa útstćđ, egglaga - oddbaugótt. Krónublöđ gul, öfugegglaga 8-8,5 x 3,5-5,2 mm međ 5-7 ćđum, snubbótt.
     
Heimkynni   Pakistan - SV Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, léttsúr, rakur og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   HS, Kínverska flóran
     
Fjölgun   Skiptning, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt. Í F1-B09 frá 1992 (úr GR) og hefur ţrifist ţar međ ágćtum. Dauđ 2013. Vex í skógarjöđrum og nćrri vatni í heimkynnum sínum í 3500-4400 m hćđ (SE Sichuan, S Xizang, NV Yunnan (Bhutan, India, Kashmir, Nepal, Sikkim).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is