Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ranunculus gouanii
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   gouanii
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Íberíusóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkgulur
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   20-35 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Íberíusóley
Vaxtarlag   Náskyld hnúđsóley (R. montanus). Dúnhćrđ, fjölćr jurt, allt ađ 30 sm há, rćtur trefjarćtur og 3-4 mm hár efst.
     
Lýsing   Grunnlaufin 3-5 flipótt, flipar öfugegglaga, tenntir, stöngullauf flipótt, heil, hálfgreipfćtt. Blómin 1-5 á hverjum stöngli, sterkgul, um 4 sm í ţvermál, bikarblöđ ţétt dúnhćrđ. Hnotin hliđflöt, kjöluđ, trjónan krókbogin.
     
Heimkynni   Pýreneafjöll.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komiđ er en lofar góđu. (ath. betur)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is