Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula bulleyana
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   bulleyana
     
Höfundur   Forr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kransalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Djúp appelsínugulur.
     
Blómgunartími   Sumar-síđsumars.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kransalykill
Vaxtarlag   Lík sunnulykli (Primula prolifera) en laufblöđ fíntennt, öfuglensulaga, sumargrćn, miđstrengur rauđur.
     
Lýsing   Blöđin 12-35 x 3-10 sm, egglaga til egglaga-lensulaga, snubbótt, mjókka í grunninn. Blómstilkar stinnir, allt ađ 60 sm, blóm í 3-6 krönsum á hverjum stilk. Blómstilkar og bikarar mikiđ hvítmélugir. Bikar allt ađ 8 mm, bollalaga, bikarflipar allaga. Knúppar venjulega rauđir en opnast í dökkgul til fölappelsínugul blóm sem eru alltaf á mislöngum leggjum (ssp. bulleyana).
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf oft, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skýld skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Ekki mikil reynsla en lofar góđu.
     
Yrki og undirteg.   var. leucantha (Balfour & Forrest) Fletcher. Blóm hvít međ gullgult auga. Heimkynni: Kína. ------ ssp. beesiana (Forrest) Richard. Blóm bleik-fagurrauđ međ gult auga. Pípan appelsínugul, bikarflipar mjóir en ekki allaga. Heimkynni: Kína (Yunnan) ------- Heimild 2 => Primula beesiana hćđalykill sem er löglega nafniđ skv. Kínversku flórunni.
     
Útbreiđsla  
     
Kransalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is