ŮurÝ­ur Gu­mundsdˇttir - RŠtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Primula bulleyana
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   bulleyana
     
H÷fundur   Forr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Kransalykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, skjˇl.
     
Blˇmlitur   Dj˙p appelsÝnugulur.
     
BlˇmgunartÝmi   Sumar-sÝ­sumars.
     
HŠ­   30-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Kransalykill
Vaxtarlag   LÝk sunnulykli (Primula prolifera) en laufbl÷­ fÝntennt, ÷fuglensulaga, sumargrŠn, mi­strengur rau­ur.
     
Lřsing   Bl÷­in 12-35 x 3-10 sm, egglaga til egglaga-lensulaga, snubbˇtt, mjˇkka Ý grunninn. Blˇmstilkar stinnir, allt a­ 60 sm, blˇm Ý 3-6 kr÷nsum ß hverjum stilk. Blˇmstilkar og bikarar miki­ hvÝtmÚlugir. Bikar allt a­ 8 mm, bollalaga, bikarflipar allaga. Kn˙ppar venjulega rau­ir en opnast Ý d÷kkgul til f÷lappelsÝnugul blˇm sem eru alltaf ß misl÷ngum leggjum (ssp. bulleyana).
     
Heimkynni   SV KÝna.
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, me­alrakur, frjˇr.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti, skipta ■arf oft, sßning a­ hausti.
     
Notkun/nytjar   ═ skřld skrautblˇmabe­.
     
Reynsla   Ekki mikil reynsla en lofar gˇ­u.
     
Yrki og undirteg.   var. leucantha (Balfour & Forrest) Fletcher. Blˇm hvÝt me­ gullgult auga. Heimkynni: KÝna. ------ ssp. beesiana (Forrest) Richard. Blˇm bleik-fagurrau­ me­ gult auga. PÝpan appelsÝnugul, bikarflipar mjˇir en ekki allaga. Heimkynni: KÝna (Yunnan) ------- Heimild 2 => Primula beesiana hŠ­alykill sem er l÷glega nafni­ skv. KÝnversku flˇrunni.
     
┌tbrei­sla  
     
Kransalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is