Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Potentilla clusiana
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   clusiana
     
Höfundur   Jacq.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósamura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   -15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ljósamura
Vaxtarlag   Lágvaxin, útbreidd, lođin planta.
     
Lýsing   Dúnhćrđur fjölćringur, allt ađ 15 sm, blómstilkar, grannir, hćrđir, dálítiđ trékenndir viđ grunninn. Lauf fingruđ, smálauf 5 eđa 3 allt ađ 12 mm löng, öfugegglaga, oddur bogadreginn međ 3-5 tennur, hárlaus ofan, silkihćrđ neđan, axlablöđ lensulaga, ydd. Blómin 1-3 talsins, 2,5 sm í ţvermál. Bikarblöđ lensulaga, utanbikarblöđ bandlaga, ögn styttri en bikarblöđin. Krónublöđ allt ađ 10 × 8 mm, hvít, breiđ-öfugegglaga, sýld, lengri en bikarblöđin, frjóţrćđir hárlausir.
     
Heimkynni   Alpafjöll.
     
Jarđvegur   Magur, međalfrjór, léttur, vel framrćstur, jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Til eru nokkrar plöntur sem allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ljósamura
Ljósamura
Ljósamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is