Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Phlox sibirica
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur, bleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđ, fjölćr jurt, trékennd viđ grunninn, 8-15 sm há. Lauf allt ađ 3-6 x 0,15-0,3 sm, bandlaga lang-odddregin, stundum sigđlaga, ögn mjúkhćrđ, jađrar međ fíngert kögur.
     
Lýsing   Blómskipunin (1-)3-6 blóma, dúnhćrđ, stundum kirtilhćrđ. Blómin á 2-4 sm blómskipunarlegg, 8-13 mm, flipar bandlaga, međ dálitla týtu. Króna 1-1,2 sm, krónupípan víkkar upp á viđ, flipar um 9 x 6 mm, öfugegglaga, framjađrađir-trosnađir til heilrendir. Stílar 7-10 mm, eggbú tvö í hólfi.
     
Heimkynni   Síbería.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, davesgarden.com/guides/pf/go/161195/#b
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is