Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Phlox divaricata
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   divaricata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blámaljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa dálítill skuggi og skjól.
     
Blómlitur   Ljósgráfjólublár, fölfjólublár eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 45 sm há, útbreidd, međ útafliggjandi til jarđlćga blómlausa sprota, sem skjóta rótum á liđunum. Laufin allt ađ 5 x 2,5 sm, aflöng til egglaga eđa oddbaugótt á blómlausum sprotum, laufin eru smćrri á sprotum međ blóm, breiđ- til mjólensulaga.
     
Lýsing   Blómskipunin samsettur skúfur, smá kirtildúnhćrđ. Bikar 7-11 mm, flipar međ ógreinilegan endabrodd. Króna 1,2-1,8 sm, allt ađ 4 sm í ţvermál, ljósgráfjólublá til fölfjólublá eđa hvít, krónupípan stundum dekkri ađ innan, flipar um 1,3 x 0,8 sm, framjađrađir til trosnađir.
     
Heimkynni   Bandaríkin (A Texas og N Alaska til austur N-Dakóta og Wisconsin), Kanada.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til svo sem 'Alba' međ hvít blóm. 'Dirigo Ice' allt ađ 30 sm há međ skćrblá blóm, 'Grandiflora' međ stór blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is