Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Oenothera |
|
|
|
Nafn |
|
fruticosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Næturljós |
|
|
|
Ætt |
|
Eyrarrósarætt (Onagraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Tvíær - fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
30-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíær eða fjölær jurt, 30-80 sm há. Stönglar ógreindir eða greinóttir, stinnhærðir til hærðir, með rauða slikju. Grunnlauf 3-12 x 0,5-3 sm, öfuglensulaga til öfugegglaga, tennt, stöngullauf 2-11 x 0,2-5 sm, lensulaga. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstrar að deginum, bikarblöð 0,5-2 sm, krónublöð 1,5-2,5 sm, hálfkringlótt, grunntennt, djúpgul. Hýði kylfulaga (vegna þess að neðsti hlutinn er ófrjór), ekki með kirtilhár. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð með fjölærum jurtum, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Skammlíf í ræktun og verður því að halda við með reglulegri skiptingu (eða fjölga með græðlingum) og eiga til vara plöntur í sólreit. Er ekki í Lytigarðinum 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjöldi yrkja er í ræktun svo sem 'Silvery Moon' 80 sm há jurt, 'Yellow River' með múrsteinsrauða stöngla, 'Youngii' að 50 sm, 'Fireworks' með purpuralitt lauf og fleiri. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|