Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Acaena |
|
|
|
Nafn |
|
saccaticupula |
|
|
|
Höfundur |
|
Bitter. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glitþyrnilauf |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
-25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringur með ofanjarðarrenglur, allt að 25 sm hár. Lauf allt að 13 x 2 sm, með 9-15 smálauf. Axlablöð heilrend, kirtil-dúnhærð á slíðurjöðrum. Smálauf öfugegglaga eða skakktígullaga, allt að 10 x 8 mm, bláleit, æðastrengir og jaðrar á neðra borði hárlaus eða lítið eitt dúnhærð, með 5-8 tennur, tennur snubbóttar, djúpskertar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm í 80-100 blóma, kúlulaga kollum, allt að 1,5 sm í þvermál. Bikarblöð 4, fræflar 2, frjóhnappar dökkrauðir, stíll 1, dökkrauður. Aldin ein öfugkeilulaga hneta, allt að 3 x 2 mm, hárlaus eða lítið eitt dúnhærð, með rif sem breikka út, þyrnar 4, með brodda, allt að 4 mm, rauð, smáþyrnar stundum til staðar. Stundum ranglega nefnd A. 'Blue Haze'. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Nýja Sjáland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í steinhæðir, |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og ein allra fallegasta tegundin af þessari ættkvísl. Í Lystigarðinum er til ein planta undir nafni, sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1992. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|