Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Myosotis |
|
|
|
Nafn |
|
australis |
|
|
|
Höfundur |
|
R. Br. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullmunablóm |
|
|
|
Ætt |
|
Munablómaætt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur - gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt. Stönglar greinas við grunninn, greinar allt að 30 sm, fáar eða margar, uppréttar eða uppsveigðar. Grunnlauf allt að 6 sm, oddbaugótt eða spaðalaga, bogadregin í oddinn með útstæð hár á efra borði, stutt niðursveigð neðan. Laufleggur allt að 6 sm, stöngullauf allt að 1,5 sm, aflöng eða spaðalaga, með aðlæg dúnhár, legglaus. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin hvít eða gul, engin stoðblöð, blómleggir stuttir. Bikar allt að 4 mm, þaktir krókhárum. Krónuflipar bogadregnir, íhvolfur. Smáhnotir hvassydda, dálítið kjalaðar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Ástralía, Tasmanía, Nýja Sjáland (fjöll) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, magur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
8 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Auðveldast með sáningu að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í hleðslur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur haldið sér við með sjálfsáninug í nokkur á á Reykjum (HS), lifa stundum veturinn en verður að teljast fremur viðkvæm. Best að geyma í sólreit eða búa gott vetrarskýli. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|