Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Lupinus |
|
|
|
Nafn |
|
perennis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Refalúpína |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár, bleikur, hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
50-70 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Vex hratt. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftug, fjölær jurt, allt að 70 sm há.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Smálauf allt að 5 sm x 12 mm, 7-11, öfuglensulaga, snubbótt, sjaldan hvassydd, hárlaus ofan, lítt hærð neðan, laufleggir allt að 15 sm. Blómin allt að 16 mm, fjólublá, bleik, hvít, marglit, stakstæð eða kransstæð í strjálblóma klösum, allt að 30 sm löngum. Blómskipunaleggur allt að 10 sm, blómleggir allt að 1 sm,grannir, stoðblöð allt að 6 mm, sýllaga til bandlaga, skammæ. Efri vör bikars allt að 6 mm, framjöðruð, neðri vörin 8 mm, heil, kjölur randhærður. Aldin allt að 5 x 1 sm, stutt-dúnhærður til langhærður.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka (Maine - Florida) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Alls konar, þurr, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning (skrapa þarf fræ fyrir sáningu). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð með fjölærum jurtum, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur þrifist vel í Lystigarðinum í allmörg ár. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|