Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lewisia rediviva
ĂttkvÝsl   Lewisia
     
Nafn   rediviva
     
H÷fundur   Pursh.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Huldubla­ka
     
Ătt   GrřtuŠtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠn, fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur e­a bleikleitur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ--j˙lÝ.
     
HŠ­   - 5 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, legglaus fj÷lŠringur allt a­ 5 sm hßr Ý blˇma, laufin mynda ■Úttan br˙sk snemma vors (ekki reglulegar hvirfingar), deyja svo ß blˇmgunartÝmanum e­a fyrir hann, vaxa upp af stuttum ˇgreindum e­a greindum st÷ngulstofni og eru me­ kj÷tkennda, greinˇtta stˇlparˇt.
     
Lřsing   Laufin m÷rg, bandlaga e­a kylfulaga, hßlfsÝv÷l, 1,5-5 sm l÷ng, 2-3 mm brei­, snubbˇtt e­a hßlfydd, legglaus en me­ brei­an hßlfglŠran grunn, kj÷tkennd, heilrend, visna um lei­ og blˇmin birtast. Blˇmskipunin ˙r einblˇma blˇmst÷nglum, blˇmskipunarleggirnir 1-3 sm langir. Engin st÷ngullauf. Sto­bl÷­ 4-7(-8) Ý kr÷nsum, sřllaga e­a bandlensulaga, 4-10 mm l÷ng, himnukennd. Blˇmleggir (10)3-15(-30) mm langir me­ li­amˇt rÚtt ofan vi­ sto­bl÷­in, brotna au­veldlega af a­ blˇmgun lokinni. Blˇmin 5-6(-7,5) sm Ý ■vermßl. Bikarbl÷­ 4-(6-9) talsins, misstˇr, skarast, hvÝt e­a bleikleit, me­ grŠna e­a purpuraleita mi­taug, brei­-oddbaugˇtt e­a egglaga, bogadregin, 10-25 mm l÷ng, heilrend e­a trosnu­. Krˇnubl÷­ 12-19 talsins Ý mismunandi blŠbrig­um af rˇsbleiku og purpurableiku e­a hvÝt, oddbaugˇtt, afl÷ng e­a mjˇ-÷fuglensulaga 15-35 mm l÷ng, snubbˇtt ■verstřf­ e­a bogadregin, heilrend e­a trosnu­ Ý oddinn. FrŠflar 20-50 talsins, me­ frjˇ■rŠ­ina samvaxna ne­st. StÝll dj˙pklofinn Ý 4-9 hvÝtar e­a f÷lbleikar greinar. Hř­i egglaga 5-6 mm l÷ng. FrŠ 8-25 talsins, sv÷rt e­a d÷kkbr˙n, hn÷ttˇtt-nřrlaga, 2-2,5 mm l÷ng, ÷gn n÷bbˇtt, glansandi.
     
Heimkynni   Kanada, BandarÝkin.
     
Jar­vegur   Ůurr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,22
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý kanta skrautblˇmabe­a.
     
Reynsla   Ekki Ý Lystigar­inum 2012, en hefur veri­ sß­. Vi­kvŠm-me­alhar­ger­ jurt, ■olir illa vetrarumhleypinga en ef henni er skřlt fyrir ■eim er allt Ý lagi me­ hana utandyra. Mest rŠktu­ Ý pottum inni Ý grˇ­urh˙sum (HS).
     
Yrki og undirteg.   ssp. rediviva Lauf bandlaga, hßlfsÝv÷l. Blˇmleggir meira en 1 sm langir. Bikarbl÷­ meira en 15 mm l÷ng. Krˇnubl÷­ 18-35 mm l÷ng. FrŠflar 30-50 talsins. --- ssp. minor (Rydberg) Holmgren Laufin kylfulaga til mjˇ-÷fuglensulaga, me­ grˇp eftir efra bor­i, bogadregin Ý oddinn. Blˇmleggir (1)3-8 mm langir. Bikarbl÷­ yfirleitt 10-12 mm l÷ng, sjaldan allt a­ 15 mm langir. Krˇnubl÷­ 15 mm l÷ng. FrŠflar 20-30 talsins.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR. Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru grˇ­urlitlir malarbornir og grřttir sta­ir Ý 750-1850 m h.y.s. (ssp. rediviva). Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru ■urrir, grřttir sta­ir Ý 1980-2745 m h.y.s. (ssp. minor).
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is