Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Laserpitium |
|
|
|
Nafn |
|
halleri |
|
|
|
Höfundur |
|
Crantz. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallaský |
|
|
|
Ætt |
|
Sveipjurtaætt (Apiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
(ekki í RHS ath Flore evrópa né IOPI) |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, 15-60 sm há, neðst með trefjabrúsk. Stönglar yfirleitt ekki meira en 5 mm breiðir, fínrákóttir. Lauf grágrænt, leggstutt, þríhyrnd að ummáli, 2-3 fjöðruð, ystu smáblöð fjaðurskipt, með um 3 mm löngum, bandlaga endaflipa. |
|
|
|
Lýsing |
|
Sveipur með 15-40 geisla. Reifablöð og smáreifablöð randhærð, Bllómin hvít. Aldin aflöng, 5-9 mm löng með breiðum vængjuðum hryggjum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alpafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Þurrar, hlýjar brekkur, ekki kalkjarðvegur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= HS, https://www.infoflora.ch, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð planta, í skrautblómabeð með öðrum fjölæringum, í sumarbústaðaland. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2004 og gróðursett í beð 2006, þrífst vel. Þolir illa umplöntun eftir að plantan hefur náð fullri stærð. Þolir vel þurrk þar sem rætur eru mjög djúpstæðar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|