Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Iris reticulata
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   reticulata
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Voríris*
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr - laukur.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkfjólublá međ gula hryggi.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţetta er Reticulata-íris. Laukar perulaga međ netćđótt laukhýđi og myndar hliđarlauka ađ blómgun lokinni.
     
Lýsing   Laufin ferhyrnd, mjög mjó, allt ađ 30 x 0,2 sm, Blóm og lauf birtast á sama tíma, eđa blómin koma á undan laufunum. Blómin stök, legglaus, dökk fjólublá til fölblá til rauđ-purpura, pípan 4-7 sm, bikarblöđ 5 sm, oft međ gula hryggi, mjósti hlutinn 2,5 sm, fánar uppréttir, öfuglensulaga, 6 sm.
     
Heimkynni   Tyrkland, Írak, Íran, Rússland
     
Jarđvegur   Góđ garđmold, vel framrćst, ekki skal láta gamlan áburđ yfir plöntuna sem vetrarskýli. Ţolir ekki blautan jarđveg.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Laukar eru settir niđur ađ hausti (í september) á um 8-10 sm dýpt og einnig er ţá hentugur tími til ađ skýla ţeim laukum eftir ţví sem viđ á.
     
Notkun/nytjar   Inn á milli lágra sígrćnna runna, í steinhćđir.
     
Reynsla   Rćktuđ líkt og túlípanar, laukar settir niđur í ţyrpingar í runnabeđ. Ţarf stundum ađ endurnýja á nokkurra ára fresti. Tryggara ađ skýla međ mosa og laufi yfir veturinn.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is