Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Hosta |
|
|
|
Nafn |
|
sieboldiana |
|
|
|
Höfundur |
|
(Hook.) Engl. & Prantl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blábrúska |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
H. fluctuans F. Maeck., H. fortunei (Baker) L.H.Bailey |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi, skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, oft með fjólubláum blæ. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
40-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftugur fjölæringur sem myndar þéttan brúsk. Jarðstönglar grófir, uppréttir, standa upp úr gömlum plöntum, sprotar sem standa upp úr eru dúfugráir með purpura slikju. Lauf allt að 50 x 30 sm, egg-hjartalaga til næstum kringlótt, hvassydd eða langydd, grunnur hjartalaga, laufin flöt með grófa áferð, hrukkótt, mött, bláleit-gráblá til blágræn eða ólífugræn ofan, ljósari neðan, öll greinilega hrímug, með 14-18 æðapör, neðstu æðarnar tignarlega bogsveigðar meðfram jöðrunum. Laufleggir 60 sm, djúpgreyptur, fölgrænn, lýsist og verður perluhvítur við grunninn, næstum lóðréttur á blöðkuna. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómleggur allt að 60 sm, uppsveigður, bláleit-grænhvítur, stundum með ógreinilegar ljóspurpuralitar doppur, með löng, laufkennd stoðblöð. Stoðblöð blóma stök, himnukennd, íhvolf. Blóm allt að 5,5 sm, föl lillagrá, lýsast og verða með lilla slikju eða ullarhvít, mjó-trektlaga, þétt saman. Frjóhnappar gulir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, við tjarnir og læki, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Nokkuð breytileg tegund. Keypt í blómabúð 1992, sein til, til annarrar plöntu var sáð í Lystigarðinum 1990, gróðursett í beð 1992, sein til. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Ýmis yrki má nefna svo sem 'Aurea' sem er með gullnu laufi. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Neðri myndin af Hosta sieboldiana 'Francis Williams'. |
|
|
|
|
|