Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Hosta sieboldiana
Ćttkvísl   Hosta
     
Nafn   sieboldiana
     
Höfundur   (Hook.) Engl. & Prantl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blábrúska
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   H. fluctuans F. Maeck., H. fortunei (Baker) L.H.Bailey
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Hvítur, oft međ fjólubláum blć.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blábrúska
Vaxtarlag   Kröftugur fjölćringur sem myndar ţéttan brúsk. Jarđstönglar grófir, uppréttir, standa upp úr gömlum plöntum, sprotar sem standa upp úr eru dúfugráir međ purpura slikju. Lauf allt ađ 50 x 30 sm, egg-hjartalaga til nćstum kringlótt, hvassydd eđa langydd, grunnur hjartalaga, laufin flöt međ grófa áferđ, hrukkótt, mött, bláleit-gráblá til blágrćn eđa ólífugrćn ofan, ljósari neđan, öll greinilega hrímug, međ 14-18 ćđapör, neđstu ćđarnar tignarlega bogsveigđar međfram jöđrunum. Laufleggir 60 sm, djúpgreyptur, fölgrćnn, lýsist og verđur perluhvítur viđ grunninn, nćstum lóđréttur á blöđkuna.
     
Lýsing   Blómleggur allt ađ 60 sm, uppsveigđur, bláleit-grćnhvítur, stundum međ ógreinilegar ljóspurpuralitar doppur, međ löng, laufkennd stođblöđ. Stođblöđ blóma stök, himnukennd, íhvolf. Blóm allt ađ 5,5 sm, föl lillagrá, lýsast og verđa međ lilla slikju eđa ullarhvít, mjó-trektlaga, ţétt saman. Frjóhnappar gulir.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Djúpur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, viđ tjarnir og lćki, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Nokkuđ breytileg tegund. Keypt í blómabúđ 1992, sein til, til annarrar plöntu var sáđ í Lystigarđinum 1990, gróđursett í beđ 1992, sein til.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki má nefna svo sem 'Aurea' sem er međ gullnu laufi.
     
Útbreiđsla   Neđri myndin af Hosta sieboldiana 'Francis Williams'.
     
Blábrúska
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is