Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Dianthus nitidus
Ćttkvísl   Dianthus
     
Nafn   nitidus
     
Höfundur   Waldst. & Kit.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljádrottning
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljádrottning
Vaxtarlag   Lík D. alpinus en verđur allt ađ 30 sm ađ hćđ, lausţýfđari, oft međ greinótta blómstöngla, sem er međ 2 blóm eđa fleiri á hverjum.
     
Lýsing   Bikar 1-1,2 sm og krónutungan 8-10 mm, bleik,hvasstennt.
     
Heimkynni   V Karpatafjöll.
     
Jarđvegur   Ţurr, sendinn, magur
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Hefur reynst ţokkalega á Akureyri en er oft fremur skammlíf í rćktun.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gljádrottning
Gljádrottning
Gljádrottning
Gljádrottning
Gljádrottning
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is