Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Leptinella |
|
|
|
Nafn |
|
squalida |
|
|
|
Höfundur |
|
Hook. f. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fótaskinn |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Cotula squalida |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrænn - fremur óásjáleg blóm. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
10-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðull tvíkynja fjölæringum, allt að 15 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 10 x 2 sm, oddbaugótt eða öfugegglaga, fjaðurskipt, flipar í 6-20 pörum, skærgræn, hárlaus til langhærð. Körfur allt að 5 mm í þvermál, á allt að 6 sm löngum blómstönglum. Smástoðblöð allt að 40, kvenstoðblöð allt að 70, gulgræn. Aldin allt að 2 mm, dálítið hliðflöt, brún, slétt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Nýja Sjáland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, þolir vel átroðning. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í steinhæðir, í beð, í kanta, í hellulagnir, sem þekjuplanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Viðkvæm-meðalharðgerð, skríður nokkuð hratt og getur myndað þekju fyrir lauka eða fyllt upp í rifur í hellulögnum (í bók HS=Cotula squalida). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|