Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Geranium rivulare
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   rivulare
     
Höfundur   Vill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lćkjablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti   Geranium sylvaticum ssp. rivulare.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur međ fjólubláa ćđar.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur, allt ađ 45 sm hár.
     
Lýsing   Laufin 7-9 djúpskipt, fliparnir mjóir, hvassyddir, jađrar međ hvassyddar tennur. Grunnlauf stök, međ lauflegg, efri laufin nćstum legglaus. Blómskipunin ţétt, blómin upprétt, trektlaga, allt ađ 25 mm í ţvermál, bikablöđ allt ađ 7 mm, oddur 1/6 af lengd bikarblađsins. Krónublöđ hvít, ćđar fjólubláar, frćni 2 mm, dökkbleik. Ung aldin upprétt á uppréttum leggjum, frćvur 4 mm, kirtilhćrđar. Frćjum er slöngvađ burt. blómskipunin er Ţétt og blómafjöldi mikill, međalstór blóm blöđ skipt í 7-9 óreglul. flipótta blađhluta sem beygja út á viđ
     
Heimkynni   V & M Alpafjöll.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, viđ tjarnir og lćki, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ mjög blómsćl tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is