Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Geranium rivulare
Ættkvísl   Geranium
     
Nafn   rivulare
     
Höfundur   Vill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lækjablágresi
     
Ætt   Blágresisætt (Geraniaceae).
     
Samheiti   Geranium sylvaticum ssp. rivulare.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur með fjólubláa æðar.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   40-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur fjölæringur, allt að 45 sm hár.
     
Lýsing   Laufin 7-9 djúpskipt, fliparnir mjóir, hvassyddir, jaðrar með hvassyddar tennur. Grunnlauf stök, með lauflegg, efri laufin næstum legglaus. Blómskipunin þétt, blómin upprétt, trektlaga, allt að 25 mm í þvermál, bikablöð allt að 7 mm, oddur 1/6 af lengd bikarblaðsins. Krónublöð hvít, æðar fjólubláar, fræni 2 mm, dökkbleik. Ung aldin upprétt á uppréttum leggjum, frævur 4 mm, kirtilhærðar. Fræjum er slöngvað burt. blómskipunin er Þétt og blómafjöldi mikill, meðalstór blóm blöð skipt í 7-9 óreglul. flipótta blaðhluta sem beygja út á við
     
Heimkynni   V & M Alpafjöll.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, við tjarnir og læki, í beð.
     
Reynsla   Harðgerð mjög blómsæl tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is