Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Dianthus gratianopolitanus
Ættkvísl |
|
Dianthus |
|
|
|
Nafn |
|
gratianopolitanus |
|
|
|
Höfundur |
|
Vill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Laugadrottning |
|
|
|
Ætt |
|
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
D. caesius Smith |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur-rauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttvaxin jurt sem myndar breiður, hárlaus og bláleit með trékenndan grunn, allt að 20 sm há. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 5 sm, bandlaga, næstum flöt. Blóm stór, oftast stök, ilma mikið, á uppréttum stönglum með 2-3 pör af laufum. Bikar 1,2-2 sm, utanbikarflipar, egglaga með stuttan odd, u.þ.b. 1/3 af bikarnum. Krónutunga 1-1,2 sm, öfugegglaga með óreglulegar tennur stundum með dálítið skegg, bleik eða rauð.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
M og V Evrópa frá SV Englandi til V- Ukraínu |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Þurr, sendinn, magur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar, sortir/yrki má rækta upp af fræi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ker, í steinhæðir, í hleðlsur, í kanta, í fjölæringabeð eða sem þekjuplanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Eftirsótt steinhæðaplanta með all mörg yrki, ofkrýnd og með ýmsum litum. Harðgerð, kölluð hvítasunnunellika víða erlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Feurhexe' með dökkrauð blóm.
'Splendens' dökkrósrauð.
'Ornament' breytileg.
'Feuerzauber'(Fire Witch) (K. & S.) gráblá, silfruð, döggvuð þúfa, 15 sm há, skærpurpurarauð. Blómstrar í júlí- ágúst.
'Grandiflorus' rósrauð.
'Pummelchen'(Butterball) dvergvaxin planta, góð í litla garða, 5 sm, bleik. Blómstrar í júlí- ágúst.
'Nordstjernen' (North Star) (Agriculture College; Aas, Norway), þétt stálblá þúfa, 15 sm, bleikrauð.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|