Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Adonis |
|
|
|
Nafn |
|
chrysocyathus |
|
|
|
Höfundur |
|
Hook. f. & Thoms. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullgoði |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn fram að blómgun en hækkar síðan, langir jarðstönglar. Blómstilkar allt að 40 sm háir með slíðurhreistur neðst. |
|
|
|
Lýsing |
|
Neðstu stilklauf með allt að 15 sm langan legg, leggstutt eða legglaus efst.
Blaðkan egglaga-fimmhyrnd, 3,5-5 x 3-4,5 sm, 3 x fjaðurskipt, dúnhærð á neðra borði í fyrstu en síðar nær hárlaus, ystu laufhlutar egg-tígullaga til hálf-lensulaga, grunnur fleyglaga, hvassydd. Blómstilkar stuttir, dúnhærðir. Bikarblöð 6-8, fölpurpura, egglaga, um 1,5 x 6-7 mm, dúnhærð, misgróftennt. Krónublöðin gul, 16-24 talsins, öfuglensulaga, 2-2,8 x 0,8-1 sm, snubbótt. Aldin mynda kúlulaga þypingar, hnetur 5-7 mm, hárlausar, stílar langæir og bognir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Himalaja, Tíbet. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, Flora of China, netútgáfa. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð bæði norðanlands og sunnan. Blómgast vel og lengi í júní. Eitt flottasta goðablómið. Ræktuð í garðinum frá 1992. Vex í heimkynnum sínum í grösugum fjallshlíðum upp í 2600 m hæð.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|