Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Dianthus deltoides
Ćttkvísl   Dianthus
     
Nafn   deltoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergadrottning
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl til djúp bleik međ ljósar doppur dökku 'auga'.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dvergadrottning
Vaxtarlag   Lausţýfđ jurt eđa hún myndar breiđi, dálítiđ hćrđ, allt ađ 45 sm, grćnn eđa bláleitur. Blómlausir stöngar < eđa > jarđlćgir, međ mjó-öfuglensulaga lauf blómstrandi stönglar uppréttir međ 4-10 pör af bandlaga, yddum laufum.
     
Lýsing   Blóm stök (sjaldan 2-3) á endum ađalgreina. Bikar 1,2-1,8 sm, hćrđur. Utanbikarflipar 2 eđa 4 egglaga-sýllaga, um ţađ bil 1/2 lengd bikarsins. Krónutungan um 8 mm, öfugegglaga, óreglulega tennt međ skegg, föl til djúpbleik međ dökka grunnrák og ljósar doppur í dökku 'auga'.
     
Heimkynni   Víđa í Evrópu og temprađa hluta Asíu.
     
Jarđvegur   Ţurr, sendinn, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar (skipting ađ vori).
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blómaengi, í kanta, í hleđslur, sem ţekjuplanta.
     
Reynsla   Harđgerđ, auđrćktuđ og blómsćl tegund. Fjöldi af yrkjum er til međ blómliti frá hvítu yfir í skarlatsrautt.
     
Yrki og undirteg.   'Albiflorus' hvít međ rauđan hring í miđju. 'Brilliant' međ hárauđ blóm. 'Microchip' međ blandađa liti svo einhver dćmi séu nefnd.
     
Útbreiđsla  
     
Dvergadrottning
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is