Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Primula Pruhonicensis Hybrids
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   Pruhonicensis Hybrids
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Elínarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur, vínrauđur, fjólublár, hvítur.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Elínarlykill
Vaxtarlag   Myndar brúsk. Ţetta er upprunalega blendingur milli júlíulykils (Primula juliae) og Laufeyjarlykils (P. vulgaris) upprunalega frá Pruhonice, kastala greifans Ernst Silva Tarouca viđ Prag, í Tékklandi, 1918. Nafniđ P. Pruhoniciana hybrids nćr yfir marga blendinga milli júlíulykils (P. juliae) og plantna úr Vernales grúppu Primula-deildarinnar (júlíulykils (P. juliae) x laufeyjarlykill (P. vulgaris) sem eru međ blá blóm. Einnig eru til blendingar P. x helenae júlíulykils (P. juliae) & laufeyjarlykils (P. vulgaris) međ marga blómliti.
     
Lýsing   Lauf glansandi, eru stundum rauđbrún snemma vors. Blómin stök á stöngulendum, blöđ fremur stór og gróf, tennt.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Rakur, lífefnaríkur, frjór, svalur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   1, 12, jelitto.com/Seed/perennials/PRIMULA-x-pruhoniciana
     
Fjölgun   Skipting ađ blómgun lokinni, sáning ađ vori, frć ţarf ekki kuldameđferđ.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker.
     
Reynsla   Elínarlykill hefur gengiđ undir fleiri nöfnum s.s. P. x helenae hort. og P. x juliana hort. Ţessir blendingar vaxa vel og blómgast mjög mikiđ í frjóum, rökum jarđveg í hálfskugga. Ţađ verđur ađ fylgjast vel međ ţví ađ "jarđvegsţreyta" skemmi ţćr ekki um of, ţví verđur ađ skipta ţeim á 3-5 ára fresti og fćra ţćr á nýjan vaxtarstađ, annars drepast ţćr. Yrki blómgast snemma vors og standa lengi í blóma.
     
Yrki og undirteg.   Gríđarlegur fjöldi yrkja í rćktun í Evrópu. Af ţeim sem eru rćktuđ í garđinum má nefna eftirfarandi (fleiri yrki til en međ styttri reynslu) 'John Mo' sem er fölgul blóm. 'Wanda' sem er purpurarauđ blóm. Bćđi hafa stađiđ sig međ eindćmum vel í Lystigarđinum.
     
Útbreiđsla  
     
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is