Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Paeonia mlokosewitchii
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   mlokosewitchii
     
Höfundur   Lom.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glóđarbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   Grasafrćđilega rétt nafn er núna taliđ vera: Paeonia daurica Andrews ssp. mlokosewitschii (Lomakin) D. Y. Hong.
     
Lífsform   Fölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, auđrćktuđ í dálitlum skugga.
     
Blómlitur   Föl sítrónugulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   Allt ađ 1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glóđarbóndarós
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 1 m hár. Stilkar hárlausir.
     
Lýsing   Lauf tvíţrífingruđ, bláleit međ rauđleita slikju í sterkri sól. Smálauf allt ađ 10 × 6,5 sm, breiđ-aflöng til öfugegglaga, stuttydd til snubbótt, dökk- til silfurgrćn, hárlaus ofan, á neđra borđi eru ţau hárlaus eđa lítiđ eitt hćrđ, hárin bogin. Blómin eru stór, allt ađ 12 sm breiđ, föl sítrónugul. Krónublöđ íhvolf, breiđegglaga. Frćflar allt ađ 2,5 sm, gulir. Frćvur 2-4, ţétthćrđar, frćni fölbleik eđa gul. Frćhýđi allt ađ 5 sm. Frćhýđi skćrbleik frćin djúpbleik.
     
Heimkynni   SV Kákasus.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting eđa rótargrćđlingar ađ hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Skrautblómabeđ, ţyrpingar.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum. Ţrífst vel í Grasagarđinum í Reykjavík.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Er mjög sjaldséđ bóndarós upprunnin í Lagodeki dalnum í SV Kákasus. Ţessari tegund hefur ţví miđur nćstum veriđ útrýmt í náttúrunni.
     
Glóđarbóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is