Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Betula |
|
|
|
Nafn |
|
alleghaniensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Britt. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gulbjörk |
|
|
|
Ætt |
|
Bjarkarætt (Betulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Betula lutea, Betula excelsa o. fl. |
|
|
|
Lífsform |
|
Tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænleitur til kakóbrúnn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor |
|
|
|
Hæð |
|
10-15 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré, 20-30 m hátt í heimkynnum sínum. Börkur hrokkinn eða úfinn með gula eða bleika slikju, flagnar í hálfglærar þynnur (næfra), gulbrúnn þar sem næfrarnir eru nýdottnir af. Ársprotar ljós-ólífugrænir, dúnhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 6-12 × 3-6 sm, egglaga til egglaga-aflöng, gróf tvísagtennt, hvassydd, bogadregin til hjartalaga við grunninn, mattgræn, gul að haustinu, kögruð, silkidúnhærð á neðra borði í fyrstu, Æðastrengir í 9-11 pörum. Kvenreklar uppréttir, sverir, 2,5-3 × 2 sm, hreistrin dúnhærð utan, flipar jafnstórir. Aldin 4 × 2 mm, egglaga-oddbaugótt, vængur 1 mm breiður. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur N-Ameríka (Nýfundnaland til Georgiu) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalrakur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré, í þyrpingar, beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum 2013. Til var ungt eintak sem lofaði góðu en drapst. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Betula alleghaniensis v. fallax (Fassett) Brayshaw frá SA Kanada (z3) er með börk sem líkan B. lenta og er oft ruglað saman við þá tegund. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|