Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Pseudotsuga menziesii
Ćttkvísl   Pseudotsuga
     
Nafn   menziesii
     
Höfundur   (Mirb.) Franco.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. douglasii (Lindl.) Carr., P. taxifolia (Lamb.) Britt.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól/skjól.
     
Blómlitur   Kk blóm appelsínurauđ, kvk grćn-fjólublá.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   10-15 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Vaxtarlag   Tré, sem nćr allt ađ um 100 m hćđ í heimkynnum sínum, verđur stundum hćrra og ţá verđur bolurinn allt ađ 4 m í ţvermál. Börkur á gömlum stofnum ţykkur og korkkenndur međ djúpum rifum. Á ungum trjám er börkurinn sléttur og međ fjölmörgum kvođubólum. Króna á ungum trjám keilulaga, á gömlum verđur krónan breiđ og flöt. Neđri greinarnar eru oft útstćđar og hangandi. Greinar ungra trjáa eru uppsveigđar, en láréttar á gömlum trjám. Ársprotar eru ögn hćrđir til hárlausir, gulgrćnir í fyrstu ađ lokum grábrúnir.
     
Lýsing   Brum eru keilulaga, verđa allt ađ 10 mm löng, gljáandi, kastaníubrún, ydd, yfirleitt dálítiđ kvođug viđ grunninn. Barr sem hefur veriđ núiđ gefur frá sér eplailm. Barriđ er allt í kring um greinina, en oftast skipt og myndar breiđa, V-laga gróp. Ţađ er 18-30 mm langt 1-1,5 mm breiđ, skćrgrćn ofan og ekki međ loftaugarađir. Ađ neđan er ţađ međ 2 loftaugarendur, hver úr 5-6 gráum til hvítum loftaugaröđum. Barriđ er ýmist oddhvasst eđa snubbótt í oddinn en ekki framjađrađ. Kvenkyns blóm eru eplagrćn eđa purpuralit. Könglar hangandi á stuttum sprotum, 3-3,5 sm breiđ. Köngulhreistur eru hringlaga-tígullaga, leđurkennd, heilrend, ljósbrún, dálítiđ íhvolf, allt ađ 2 sm breiđ. Hreisturblöđkurnar standa út úr könglunum ađlćg hjá dćmigerđum strandafbrigđum (v. menziesii), en hjá fjalla formunum (v. glauca) eru ţau aftursveigđ, ljósgrćn í fyrstu ađ lokum ljósbrún.
     
Heimkynni   V N Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7?
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Garđtré (skógrćkt), í ţyrpingar, sem stakstćtt tré, ţolir vel klippingu.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ nokkrum sinnum, og spírađ a. m. k. einu sinni. Fremur viđkvćm tegund. Er ungt í garđinum. Til í gömlum garđi á Akureyri og er ţar nokkuđ veglegt tré. Fyrst sáđ á Hallormstađ 1934. Hćstu tré ţar um 13 m og hafa ţrifist vel. Verđur gamalt - allt ađ 700 ára. Skýla ţarf ungum plöntum fyrstu veturna. Ţrífst illa í mögrum jarđvegi.
     
Yrki og undirteg.   Villt afbrigđi af dögglingsviđ eru nokkur, sem dćmi. P. m. v. glauca (Beissn.) Franco - fjalladögglingsviđur úr Klettafjöllum P. m. v. menziesii - stranddögglingsviđur P. m. f. caesia (Schwerin) Franco - grár dögglingsviđur P. m. f. laeta (Swhwerin) Krüssm. - grćnn dögglingsviđur
     
Útbreiđsla   Fyrst flutt til Englands 1827, er nú mikilvćgt skógartré líka í Evrópu. Til ţessarar tegundar heyra nokkur landfrćđileg afbrigđi og fjöldi garđforma eđa yrkja.
     
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Dögglingsviđur (douglasviđur, douglasgreni)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is