Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Vitaliana primuliflora
Ættkvísl   Vitaliana
     
Nafn   primuliflora
     
Höfundur   (L.) Bertol.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glófeldur
     
Ætt   Primulaceae
     
Samheiti   Douglasia vitaliana
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fagurgulur
     
Blómgunartími   sumar
     
Hæð   -0.1m
     
Vaxtarhraði   meðal
     
 
Glófeldur
Vaxtarlag   Stönglar greinóttir, jarðlægir, skriðulir
     
Lýsing   Blómin lítil, standa ofarlega í blaðhvirfingunni, krónuflipar innsveigðir þannig að blómin sýnast hálflokuð. Blöð ljósgræn eða grágræn, striklaga og um 1cm að lengd, þau mynda þéttar blaðhvirfingar nálægt sprotaendum
     
Heimkynni   fjöll í M & S Evrópu
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, sendinn, meðalÞurr, magur
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting að vori eða hausti sáning að hausti
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, kanta, hleðslur, breiður, þekju
     
Reynsla   Hefur verið lengi í ræktun og reynst vel
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Glófeldur
Glófeldur
Glófeldur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is