Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Viola tricolor
Ćttkvísl   Viola
     
Nafn   tricolor
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
     
Ćtt   Violaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   einćr, tvíćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublá/hvít/gul.+rákir
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hćđ   0.1-0.25m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Vaxtarlag   Greinóttir uppsveigđir stönglar, blómin oft breytileg ađ lit
     
Lýsing   Blóm stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsćtin, hýđisaldin blöđin egglaga eđa sporbaugótt, gróftennt
     
Heimkynni   Ísland, Evrópa, Asía
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning, sáir sér mikiđ út !! og heldur sér viđ..
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, beđ, breiđur
     
Reynsla   Harđger, ýmis afb. til td. međ gulum blómum, frćekta, fjölćrt.
     
Yrki og undirteg.   mikill fjöldi yrkja
     
Útbreiđsla  
     
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Ţrenningarfjóla, ţrílit fjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is