Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Viola elegantula
Ættkvísl   Viola
     
Nafn   elegantula
     
Höfundur   Schott.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Roðafjóla
     
Ætt   Violaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, oft ræktuð sem tvíær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rósrauður
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hæð   0.1-0.3m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Roðafjóla
Vaxtarlag   Líkist þrílitu fjólunni íslensku að stærð og vaxtarlagi, uppsveigðir stönglar
     
Lýsing   Blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild ljósgræn, neðst. stilk. kringl. en ofar egglensul. tennt
     
Heimkynni   Háfjöll Júgóslavíu, Albanía
     
Jarðvegur   léttur, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning, myndar yfirleitt mikið af fræi
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, breiður, þyrpingar
     
Reynsla   Meðalharðger-harðger, oft skammlíf en auðvelt er að halda henni við.
     
Yrki og undirteg.   en breytileiki í tegundinni
     
Útbreiðsla  
     
Roðafjóla
Roðafjóla
Roðafjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is