Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Viburnum lantana
ĂttkvÝsl   Viburnum
     
Nafn   lantana
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Lambarunni
     
Ătt   Geitbla­sŠtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   RjˇmahvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ og frŠi­ ■roskast frß j˙lÝ til september.
     
HŠ­   1-2(-5 ) m og 4 m brei­ur.
     
Vaxtarhra­i   Vex me­alhratt.
     
 
Lambarunni
Vaxtarlag   Kr÷ftugur, upprÚttur, lauffellandi runni, allt a­ 4,5 m hßr, st÷ku sinnum eins og trÚ Ý vextinum, ┴rsprotar ■Útt og smß stjarnullhŠr­ir, hßrin ljˇs.
     
Lřsing   Laufin 12,5 Î 10 sm, brei­egglaga til afl÷ng, ydd e­a nŠstum oddlaus, hjartalaga vi­ grunninn, smßtennt, flauels-stjarnhŠr­ ofan a­ minnsta kosti Ý byrjun, ■Útt- og smßstjarnhŠr­ ne­an. Laufleggir 3 sm. Blˇmin hvÝt, 6,5 mm Ý ■vermßl, ÷ll frjˇ, oftast Ý 7-geisla sk˙fum, sem eru 10 sm Ý ■vermßl. Aldin afl÷ng, 8,5 mm, rau­, ver­a seinna sv÷rt og gljßandi. Blˇmin eru tvÝkynja og eru frŠvu­ af skordřrum. Plantan frŠvar sig ekki sjßlf.
     
Heimkynni   Evrˇpa, N AfrÝka, Litla AsÝa, Kßkasus, N ═ran.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, me­al■ungur, ■ungur. Sřrustig skiptir ekki mßli. ŮrÝfst best Ý r÷kum jar­vegi.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Vorsßning (■efill ber), sumargrŠ­lingar (Ý j˙nÝ), sveiggrŠ­sla. FrŠinu er best a­ sß Ý sˇlreit strax of ■a­ hefur ■roskast. SpÝrunin getur veri­ hŠg, tekur stundum meira en 18 mßnu­i. Ef frŠinu er safna­ égrŠnuĹ (■egar ■a­ er ■roska­ en ß­ur en ■a­ er trÚna­) og sß ■vÝ strax Ý sˇlreit, Štti ■a­ a­ spÝra nŠsta vor. FrŠ sem hefur veri­ geymt ■arf 2 mßna­a hitame­fer­ og svo 3 mßna­a kuldame­fer­ og ■a­ getur ■urft 18 mßnu­i Ý vi­bˇt svo a­ frŠi­ spÝri. Dreifplanti­ smßpl÷ntunum hverri Ý sinn pott ■egar ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr og rŠkti­ ■Šr ßfram Ý sˇlreit e­a grˇ­urh˙si. Grˇ­ursetji­ ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar eru settir Ý sˇlreit. Setji­ ■ß hvern Ý sinn pott strax og ■eir hafa rŠtst og planti­ ■eim ˙t sÝ­la vors e­a senmmsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar, 5-8 sm langir me­ hŠl ef hŠgt er Ý j˙lÝ-ßg˙st Ý sˇlreit. Setji­ ■ß Ý potta strax og ■eir fara a­ rŠtast. Ůa­ getur veri­ erfitt a­ lßta ■essa grŠ­linga lifa af veturinn. Best er a­ hafa ■ß Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit ■ar til nŠsta vor ß­ur en ■eim er planta­ ˙t. Haust/vetrargrŠ­lingar eru haf­ir Ý sˇlreit. Ůeir Šttu a­ rŠtast snemma nŠsta vor, setji­ ■ß ■egar ■eir eru or­nir nˇgu stˇrir til a­ handleika ■ß hverjum Ý sinn pott og planti­ ■eim ˙t a­ sumrinu ef ■er eru or­nir nˇgu stˇrir, a­ ÷­rum kosti eru grŠ­lingarnir haf­ir Ý sˇlreit nŠsta vetur og sÝ­an planta­ ˙t. SveiggrŠ­sla ßrsprota fer fram Ý j˙lÝ-ßg˙st. Tekur 15 mßnu­i. Unga sprota er hŠgt a­ nota sem vafningsvi­. Ůessi tegund er notu­ sem ßgrŠ­slurˇt fyrir ÷ll form af Viburnum sem ■urfa ßgrŠ­slu.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ur runni, Ý be­. Au­rŠktu­ planta. ŮrÝfst Ý flestum jar­vegsger­um, en sÝst ■ˇ Ý m÷grum og vi­ ■urrar a­stŠ­ur. ËlÝkt flestum tegundum ŠttkvÝslarinnar getur lambarunni (V. lantana) vaxi­ Ý fremur ■urrum jar­vegi Vex best Ý dj˙pum, frjˇum, r÷kum jar­vegi mˇti sˇl e­a Ý hßlfskugga. Ůolir ekki vatnsˇsa jar­veg. Best ef plantan er skygg­ fyrir sˇl snemma ß morgnanna ß vorin. Ůolir ekki loftmengun. Plantan endurnřjar sig vel eftir klippingu. Ůolir lÚttan skugga Ý skˇgum. Ůa­ er skynsamlegt a­ rŠkta tvŠr erf­afrŠ­ilega ˇlÝkar pl÷ntur saman til a­ vera viss um a­ fß bŠ­i aldin og frjˇtt frŠ.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til allmargar pl÷ntur, s˙ elsta er frß tÝ­ Jˇns R÷gnvaldssonar, kˇl nokku­ framan af en lÝti­ sem ekkert Ý seinni tÝ­. Einnig eru til tvŠr pl÷ntur ˙r sßningu frß 1978, voru grˇ­ursettar Ý be­ 1985, kala svo til ekkert. Fjˇrar pl÷ntur ˙r sßningu frß 1983 sem grˇ­ursettar voru Ý be­ 1988 (2), 1990 (1) og (2004), allar eru mj÷g fallegar og ■rÝfast vel. A­ lokum er til ein sem sß­ var til 1990 og grˇ­ursett Ý be­ 1994, ■rÝfst vel. Har­ger­ur-me­alhar­ger­ur runni, talinn vind■olinn, ■arf a­s snyrta reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lambarunni
Lambarunni
Lambarunni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is