Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Arnica montana
Ættkvísl   Arnica
     
Nafn   montana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallagullblóm
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   hálfskuggi
     
Blómlitur   gullgulur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.3-0.5m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallagullblóm
Vaxtarlag  
     
Lýsing   körfur stórar, venjulega ein karfa á hverjum stöngli, stundum Þó fleiri blöðin stór, sporbaugótt eða lensulaga, heilrennd, flest í hvirfingu við jörð
     
Heimkynni   Evrópa að mestu, V Asía
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, sendinn súr mómoldarjarðvegur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróður, súrt beð með alparósum, lyngtegundum ofl.
     
Reynsla   Harðger, Þykir ekki auðveld í ræktun en bráðfalleg, notuð áður fyrr til lækninga, seyði af blómum og j.stönglum talið græðandi
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is