Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Tulipa |
|
|
|
Nafn |
|
gesneriana |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðatúlípani |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
T. billentiana Jordan, T. bonerotiana Reboul, T. connivens Levier, F. etrusca Levier, T. pubescens Willdenow, T. sommieri Levier, T. spathulata Bertoloni, T. variegata Reboul |
|
|
|
Lífsform |
|
Laukjurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Með rauðar rákir, allir einfaldir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vorblómstrandi. |
|
|
|
Hæð |
|
20-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukur egglaga, laukhýði hárlaust að innan verðu eða með nokkur hár efst. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstöngull 30-40 sm, hárlaus eða með fíngerð dúnhár. Lauf 2-7 talsins, græn, hárlaus, jaðrar randhærðir við oddinn. Knúppar uppréttir. Blóm stök, blómhlífarblöð 4-8,2 sm, innri breiðari en þau ytri, rauð, appelsínugul, gul eða purpura, stundum flikrótt (vegna veirusýkingar) með eða án guls eða svartleits bletts við grunninn sem getur verið með gulan kant. Frjóþræðir gulir eða purpuralitir, frjóhnappar purpura eða gulir.
Uppruni er óþekktur, líklega SV & S M-Asía, hefur numið land í Evrópu.
Óteljandi sortir og ekki er til neitt um Það hverjar hafa gengið best hérlendis |
|
|
|
Heimkynni |
|
SV & M-Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, djúpur, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarlaukar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Talin formóðir fjölda yrkja sem seld eru um allan heim í dag. Í Lystigarðinum er til ein gömul planta undir þessu nafni, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|