Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Tulipa urumiensis
Ættkvísl   Tulipa
     
Nafn   urumiensis
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulltúlipani*
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær laukur.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur/rauðleit að utan.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Gulltúlipani*
Vaxtarlag   Laukur allt að 2 sm í þvermál, hnöttóttir. Innra borð laukhýðis lítið eitt hært við grunninn.
     
Lýsing   Blómstönglar 10-20 sm, að mestu neðanjarðar, hárlausir. Lauf 2-4 talsins, græn eða dálítið bláleit, oftast í sléttri blaðhvirfingu, hárlaus. Knúppar drúpandi. Blóm 1 eða 2. Blómhlífarblöð allt að 4 x 1 sm, gul með lilla eða rauðbrúnni slikju á ytra borði. Frjóþræðir hærðir, frjóhnappar og frjó gult.
     
Heimkynni   NV Íran.
     
Jarðvegur   Léttur, sendinn, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliðarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, sem undirgróður undir tré og runna.
     
Reynsla   Harðgerð og auðræktuð tegund. Ein gömul breiða af þessum túlipana er í Lystigarðinum, blómstrar mikið og breiðist út. Önnur planta sem sáð var tiæ 1989 og gróðursett í beð 1992 þrífst vel og fjölgar sér líka í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Gulltúlipani*
Gulltúlipani*
Gulltúlipani*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is