Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Tsuga |
|
|
|
Nafn |
|
caroliniana |
|
|
|
Höfundur |
|
Engelm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagurþöll |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni eða lítið tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi eða sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænn, gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 15 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré allt að 15 m hátt í heimkynnum sínum, stundum líka hærri. Krónan er keilulaga, þétt, greinar grannar, uppréttar, ársprotar glansandi gráir eða ljós gulbrúnir, með stutt hár, (stundum aðeins í hrukkunum). |
|
|
|
Lýsing |
|
Brumin kúlu-egglaga. Barrið bandlaga, 15-20 mm löng, 1,5-2 mm breið, heilrend, eða ör-sjaldan ógreinilega tennt í efri hluta kanta barrsins, bogadregin ofan eða næstum þverstýfð, sjaldan lítillega framjaðrað. Á neðra borði eru tvær hítar loftaugarákir. Könglar legglausir, lang-sívalir, 20-35 mm langir. Köngulhreistur fínhærð neðst, næstum kringlótt, um miðjuna og efst meira egglaga og lengri en þau eru breið. Fræ 4 mm löng, með 13-14 mm langan væng.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
N-Ameríka (SV Virginia til N Georgiu). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, léttur, helst vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, síðsumargræðlingar, vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í sígræn beð, skuggamegin. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 1985 og gróðursett í beð það ár. Kól af og til fyrstu árin en þrífst nú (2011) vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|