Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Triosteum pinnatifidum
Ættkvísl   Triosteum
     
Nafn   pinnatifidum
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjaðurþríkirni
     
Ætt   Caprifoliaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   hálfskuggi (sól)
     
Blómlitur   ljósgræn m purp. blæ
     
Blómgunartími   júlí
     
Hæð   0.3-0.5m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjaðurþríkirni
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin eru örlítil, ljósgræn, en síðar þroskast fjölmörg hvít ber sem eru aðalprýði plöntunnar síðsumars, blöðin falleg, gagnstæð, öfugegglaga, flipótt með áberandi æðaneti, efstu fjögur blöðin stærst og standa líkt og í kransi undir blómklösum
     
Heimkynni   N & V Kína, Japan
     
Jarðvegur   djúpur, fjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróður, þekju, beð, undir tré og runna
     
Reynsla   Harðger, hefur vaxið lengi í LA
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjaðurþríkirni
Fjaðurþríkirni
Fjaðurþríkirni
Fjaðurþríkirni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is